Ólafur G. Einarsson og norskir gestir.

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ólafur G. Einarsson og norskir gestir.

Kaupa Í körfu

Konungasögurnar efldu sjálfstraustið Sveitarfélög í Vestur-Noregi hafa styrkt uppbyggingu Snorrastofu í Reykholti með fé og ætlunin er að styðja einnig væntanlega Auðunarstofu að Hólum. NORÐMENN gáfu í fyrra sem svarar nær 19 milljónum króna til uppbyggingar Snorrastofu í Reykholti og nú í vikunni bættust við um 4,3 milljónir í sjóðinn. Hér á landi eru nú staddir þrír fulltrúar hópsins sem stóð fyrir söfnuninni í fyrra, þau Arne Holm, ræðismaður Íslands í Björgvin, Håkon Randal, fyrrverandi fylkisstjóri á Hörðalandi og eiginkona hans, Ragnhild Randal til að afhenda forráðamönnum Snorrastofu viðbótarféð. MYNDATEXTI: Norsku gestirnir, f.v. Arne Holm, Ragnhild Randal og Håkan Randal ásamt Ólafi G. Einarssyni, formanni stjórnar Seðlabankans, en Ólafur var þeim innan handar hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar