Varpið gengið í Byrgisskeri við Reykjahlíð
Kaupa Í körfu
Mývatnssveit Þessa dagana ganga Mývetnskir bændur varplönd sín og fer þar allt fram eftir aldagömlum hefðum, á það við bæði um hverjir skuli ganga þetta árið og hvernig skipta skuli aflanum milli búa. Hér eru nokkrir Reykhlíðungar að vaða í land úr Byrgisskeri sem er skammt þar framundan gamla bænum. Þó hvesst hafi í Landeigendafélagi Reykjahlíðar að undanförnu vegna ágreinings um gjaldtöku, þá fara menn saman í varpið og sinna því í góðri samvinnu samkvæmt hefðinni. Hófsóleyjar setja sinn skemmtilega svip á landið um þessar mundir þær, eins og allur jarðargróður, njóta áburðarins sem rykmýið leggur til en það hefur blómstrað að undanförnu og er það til vitnis um að enn er töluvert lífríki í og við Mývatn. Tíðarfarið hefur verið einstaklega þægilegt að undanförn, gróðrartíð mikið sólfar og náttúran í miklum blóma. Mbl/BFH Birkir Fanndal Ganga varplöndin eftir aldagömlum hefðum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir