Kassabílarallý á Ingólfstorgi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kassabílarallý á Ingólfstorgi

Kaupa Í körfu

Þó að grátt hafi verið yfir að líta í miðbæ Reykjavíkur í gær mátti sjá þar mikla litadýrð en þangað voru komin börn til að taka þátt í árlegu kassabílaralli frístundaheimila Vesturbæjar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar