Tenórarnir þrír; Gissur, Kristján og Garðar Thor

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tenórarnir þrír; Gissur, Kristján og Garðar Thor

Kaupa Í körfu

TENÓRSÖNGVARARNIR KRISTJÁN JÓHANNSSON, GARÐAR THÓR CORTES OG GISSUR PÁLL GISSURARSON SLÁ UPP SÖNG- OG MATARVEISLU Á BJÖRTULOFTUM Í HÖRPU Í SUMAR. Á EFNISSKRÁ VERÐA PERLUR ÚR ÝMSUM ÁTTUM OG KRISTJÁN SEGIR SPOSKUR AÐ VERÐI PILTARNIR ÞÆGIR FÁI ÞEIR EF TIL VILL AÐ SYNGJA MEÐ HONUM.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar