Ikingut

Jim Smart

Ikingut

Kaupa Í körfu

Tökum lýkur í dag á íslensku fjölskyldumyndinni Ikingut, sem byggð er á handriti Jóns Steinars Ragnarssonar, en leikstjóri er Gísli Snær Erlingsson. Myndin fer nú í eftirvinnslu en stefnt er að því að hún verði ein af jólamyndunum í ár. Myndatexti: Ikingut í tökum: Kjartan Kjartansson hljóðmeistari, Sigurður Sverrir Pálsson kvikmyndatökumaður, Gísli Snær Erlingsson, leikstjóri, starfsfólk og leikarar pakka niður í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar