Reykjavík.com

Sverrir Vilhelmsson

Reykjavík.com

Kaupa Í körfu

Á föstudaginn bauð nýi upplýsingavefurinn reykjavik.com fyrstu gesti sína velkomna. Af því tilefni var efnt til gleði á Kjarvalsstöðum þar sem saman voru komnir aðstandendur vefjarins nýja í faðmi vina, samstarfsfélaga og velunnara sem fengu kynningu á starfseminni. Reykjavik.com er að sögn aðstandenda nokkurs konar borgarvefur sem er ætlað að veita upplýsingar um það helsta í menningar- og skemmtanalífi borgarinnar. Myndatexti: Jón Ólafsson og Ásgeir Friðgeirsson skeggræddu nýja borgarvefinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar