Vesturbæjarlaug

Sverrir Vilhelmsson

Vesturbæjarlaug

Kaupa Í körfu

"Nær alltaf þröngt í lauginni" SUNDDEILD KR hefur farið fram á það við borgaryfirvöld að reist verði innisundlaug við hlið Sundlaugar Vesturbæjar. Þetta kom fram í samtali Morgunblaðsins við Kristján Hauk Flosason, sundþjálfara hjá KR, en hann sagði að það væri krafa deildarinnar að innanhússsundlaug yrði fullbyggð árið 2002. MYNDATEXTI: Sunddeild KR vill byggja yfirbyggða sundlaug austan við núverandi laug og er gert ráð fyrir því að vesturveggur laugarinnar verði úr gleri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar