Þórir Einarsson og Snær Karlsson

Þórir Einarsson og Snær Karlsson

Kaupa Í körfu

Fulltrúar þriggja stéttarfélaga af fjórum innan vébanda Verkamannasambands Íslands og Landssambands iðnaðarmanna, sem fellt hafa gerðan kjarasamning, sátu í gær og fram á nótt á rökstólum við fulltrúa Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í gær. Myndatexti: Þórir Einarsson ríkissáttasemjari og Snær Karlsson, starfsmaður VMSÍ, ræðast við í húsnæði ríkissáttasemjara í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar