Íshellir

Morgunblaðið/Helgi Bjarnason

Íshellir

Kaupa Í körfu

Opnað í iður jökulsins Í þoku Veður geta verið válynd á jökli, þennan morguninn hafði þokan völdin. Fræsarinn kominn undir bert loft. Á bak við hann eru Sigurður Skarphéðinsson, Reynir Sævarsson, Jóhann Jónsson og Gunnar Konráðsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar