TEMAfish-verkefni

Jim Smart

TEMAfish-verkefni

Kaupa Í körfu

TEMAfish-verkefni í verkmenntun og námsefnisgerð fyrir vélstjóra lokið. TEMAfish er verkefni sem snýr að nýjungum í verkmenntun og námsefnisgerð fyrir vélstjóra. Vélstjórafélag Íslands tók þátt í verkefninu, sem nú er nýlokið, ásamt fleiri íslenskum aðilum, en það var unnið með styrk frá Leonardo Da Vinci-áætlun ESB. Myndatexti: Sigurður Sigurjónsson tækjafræðingur og Björgvin Þór Jóhannsson, skólameistari Vélskóla Íslands, ásamt nokkrum nemendum skólans við vélbúnaðinn sem Vélskólinn fékk í tengslum við TEMAfish-verkefnið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar