Peningagjöf nemenda Hólabrekkuskóla

Peningagjöf nemenda Hólabrekkuskóla

Kaupa Í körfu

Kynntu sér fötlun Eldri bekkingar í Hólabrekkuskóla kynntu sér fötlun á þemadögum í skólanum, og ákváðu í kjölfarið að safna peningum handa Skammtímavistun, Hólabergi 86, fyrir börn og unglinga með einhverfu og hegðunar- eða tjáskiptaörðugleika. MYNDATEXTI: Hólabrekkuskóli: Helga Guðrún Sigurðardóttir og Grímur Helgason úr nemendaráði afhenda Halldóru Þórdísi Jónsdóttur forstöðuþroskaþjálfa peningagjöfina frá nemendum skólans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar