Þvottalögur - Hreinsiefni

Þvottalögur - Hreinsiefni

Kaupa Í körfu

Þarf ekki að nota gerileyðandi hreinsiefni við heimilisstörf Gerileyðandi hreinsiefni geta aukið vandamál vegna óæskilegra örvera og þau virka oft ekkert betur en venjuleg hreinsiefni. Ítarlegar rannsóknir skortir til að kanna áhrif þeirra frekar. MYNDATEXTI: Ítarlegar rannsóknir vantar á þessum efnum bæði varðandi umhverfisskaðsemi og áhrif þeirra á heilsu manna. mynd kom ekki. _______________________________________________ATh. athugasemd daginn eftir: Villandi myndatexti Á neytendasíðu í gær var fjallað um gerileyðandi hreinsiefni. Myndatexti með umræddri grein var villandi. Þar stendur að ítarlegar rannsóknir vanti á þessum efnum varðandi umhverfisskaðsemi og áhrif á heilsu manna. Ekki er átt við hreinsiefnin á myndinni, sem er almenn yfirlitsmynd af hreinsiefnum, heldur gerileyðandi efni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar