Dorgkeppni - hafnarfjarðarhöfn

Dorgkeppni - hafnarfjarðarhöfn

Kaupa Í körfu

Hafnarfjarðarmeistaramót í dorgveiði DorgaðÁrleg dorgveiðikeppni á vegum Hafnarfjarðarbæjar var haldin við Flensborgarbryggju í gær. Keppnin hefur verið haldin í rúm 20 ár og er opin öllum börnum á aldrinum sex til tólf ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar