Tveir orðuhafar
Kaupa Í körfu
Hallfríður Ólafsdóttir, flautuleikari og höfundur bókanna um músina Maxímús Músíkús, var sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 17. júní síðastliðinn. Hún er þriðja konan í beinan kvenlegg til þess að bera orðuna. Móðir hennar, Stefanía María Pétursdóttir, hlaut hana 1993, fyrir félagsstörf en hún var lengi formaður Kvenfélagasambands Íslands. Móðuramma Hallfríðar, Þóra Jónsdóttir, hlaut orðuna fyrir störf í þágu félagsmála árið 1978. „Mamma kenndi börnum á Siglufirði margt og við fáum enn þakklæti fyrir hennar framlag,“ segir Stefanía. Hallfríður hlær þegar hún er spurð að því hvort hún hafi stefnt að því leynt og ljóst að fá riddarakrossinn. „Nei, nei, nei. En þeim mun skemmtilegra var að fá þessa ómetanlegu viðurkenningu fyrir mig og fræðsluverkefnið. Þetta var mjög eftirminnilegur 17. júní.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir