Austurvöllur - Túnþökur

Austurvöllur - Túnþökur

Kaupa Í körfu

Austurvöllur tyrfður NOKKRIR starfsmenn Reykjavíkurborgar unnu hörðum höndum að því að tyrfa Austurvöll í fyrradag. Miklar framkvæmdir hafa verið á Austurvelli frá því síðasta sumar, m.a. hefur verið hellulagt og hluti túnsins tyrft. Nú er þessum framkvæmdum að ljúka og á næstu dögum ætti allt því að vera orðið klárt fyrir sumarið og 17. júní hátíðarhöldin. MMYNDATEXTI: Lokahönd lögð á framkvæmdir við Austurvöll.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar