Amtsbókasafnið á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Amtsbókasafnið á Akureyri

Kaupa Í körfu

Formaður framkvæmdanenfdar óhress með seinagang við hönnun viðbyggingar Amtsbókasafnsins Óánægja með drátt á hönnun viðbyggingar FRAMKVÆMDANEFND Akureyrarbæjar hefur lýst yfir megnri óánægju sinni með það hvað dregist hefur að ljúka hönnun á viðbyggingu Amtsbókasafnsins. Ásgeir Magnússon, formaður framkvæmdanefndar, sagði að teikningar hefðu enn ekki borist en að bæjarstjórn hefði verið búin að ákveða að fara af stað með verkið á þessu ári. MYNDATEXTI: Hólmkell Hreinsson amtsbókavörður skoðar gamalt líkan af Amtsbókasafninu og fyrirhugaðri viðbyggingu sem hann er farið að lengja eftir. (myndvinnsla akureyri. hólmkell hreinsson amtsbókavörður skoðar gamalt líkan af safningu og fyrirhugaðri viðbyggingu litur.mbl. kristjan.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar