Landafundaafmæli

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Landafundaafmæli

Kaupa Í körfu

Fjölmenni við upphaf landafundaafmælis í Ottawa í Kanada Íslenskt sendiráð opnað í Kanada að ári DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra tilkynnti við upphaf hátíðahalda í tilefni afmælis landafundanna í Ameríku að íslensk stjórnvöld hefðu ákveðið að opna sendiráð í Ottawa í mars á næsta ári. MYNDATEXTI: Hér er Bjarni Tryggvason geimfari í hópi kanadískra skólabarna ásamt Bryndísi Schram, eiginkonu Jóns Baldvins Hannibalssonar sendiherra, og Guðrúnu Ágústsdóttur, eiginkonu Svavars Gestssonar ræðismanns. (Morgunblaðið/Golli DCS520-aðsent 060400 Ottawa Kanada. Davíð Oddsson í opinberri heimsókn við hátíðarhöld vegna 1000 ára afmæli landafundanna.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar