Landafundaafmæli

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Landafundaafmæli

Kaupa Í körfu

Fengu styttu af Guðríði DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra afhenti íbúum Kanada styttu af Guðríði Þorbjarnardóttur og Snorra, syni hennar, í gær við athöfn í Ottawa þegar minnst var landafunda Íslendinga í Vesturheimi. Jean Chrétien, forsætisráðherra Kanada, tók við styttunni. Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að opnað skuli íslenskt sendiráð í Ottawa á næsta ári. Báðir forsætisráðherrarnir sögðu samskipti landanna hafa verið náin og yrði áfram unnið að því að treysta samband landanna. ( Morgunblaðið/Golli DCS520-aðsent 060400 Ottawa Kanada. Davíð Oddsson í opinberri heimsókn við hátíðarhöld vegna 1000 ára afmæli landafundanna.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar