Síbería

Þorkell Þorkelsson

Síbería

Kaupa Í körfu

Borgin Tomsk í Síberíu miðri var ein af miðstöðvum kjarnorkuiðnaðarins í Sovétríkjunum. Efnahagsástand hefur verið þar bágt á síðasta áratug, eins og fólk fræddi Þorkel Þorkelsson ljósmyndara um, en hann fylgdist þar með hátíðarhöldum á 1. maí fyrir ári síðan og festi mannlífið í borginni á filmu. Myndatexti: Einn af hápunktum 1. maí í Tomsk var knattspyrnuleikur við landa að norðan. Útlendingnum var vel tekið og nærstaddir buðu honum reykta síld, bjór og vodka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar