Síbería

Þorkell Þorkelsson

Síbería

Kaupa Í körfu

Borgin Tomsk í Síberíu miðri var ein af miðstöðvum kjarnorkuiðnaðarins í Sovétríkjunum. Efnahagsástand hefur verið þar bágt á síðasta áratug, eins og fólk fræddi Þorkel Þorkelsson ljósmyndara um, en hann fylgdist þar með hátíðarhöldum á 1. maí fyrir ári síðan og festi mannlífið í borginni á filmu. Myndatexti: Rör sem flytja heitt vatn eru ekki grafin niður þar sem þau liggja um hverfin. Þetta er ódýrara svona, segja menn, en viðurkenna að ekki séu þau augnayndi. Rörin eru hafin upp til að umferðin eigi greiða leið milli blokka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar