Aðalbjörg Ólafsdóttir

Aðalbjörg Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Þar er nú jarðað allt mitt fyrra líf Svipleg fráföll eru ákaflega erfið aðstandendum. Stundum koma fréttir af slíkum atburðum en sjaldnast vitum við hvernig fólki reiðir af sem missir sína þannig. Aðalbjörg Ólafsdóttir missti fyrir fjórum árum tvö börn yfir fermingu úr hjartabilun. MYNDATEXTI: Aðalbjörg Ólafsdóttir með yngsta syni sínum, Arnbirni Harðarsyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar