Glenda Jackson

Glenda Jackson

Kaupa Í körfu

"Sagt að þarna ætti ég að hengja sverðið" Glenda Jackson er þingmaður Verkamannaflokksins í Bretlandi, var um hríð aðstoðarráðherra og um áratugaskeið heimsþekkt leikkona áður en hún fór út í stjórnmálin. Hún segist hafa gefið kost á sér til þingmennsku til að leggja fram sinn skerf í baráttunni gegn Margaret Thatcher. Jackson var meðal þeirra sem vildu verða borgarstjóraefni flokksins í London en hlaut ekki stuðning flokksforystunnar. Kristján Jónsson ræddi við Jackson. MYNDATEXTI: Glenda Jackson, þingmaður Verkamannaflokksins í Bretlandi og fyrrverandi aðstoðarráðherra. Hún segist ekki vera komin til að gefa Samfylkingunni ráð heldur fagna því að líf sé í jafnaðarstefnunni um allan heim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar