Hundalíf

Hundalíf

Kaupa Í körfu

STUNDUM þurfa farþegar að bíða úti í bíl meðan bílstjórinn hleypur inn í banka eða búð til að sinna erindum. Ef biðin verður helst til löng er líklega best að gera eins og þessi; sýna þolinmæði, halla sér aftur í sætinu, horfa út um gluggann og láta sig dreyma

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar