Eldur í skeifunni

Styrmir Kári

Eldur í skeifunni

Kaupa Í körfu

Mikinn reyk lagði frá eldinum. Nokkur fyrirtæki og verslanir eru í húsnæðinu sem brann. Tjónið er talið umtalsvert, en um tíma skapaðist sprengihætta og lögreglan rýmdi svæðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar