Gestasýning frá Bremen í Þjóðarbókhlöðu

Gestasýning frá Bremen í Þjóðarbókhlöðu

Kaupa Í körfu

Gestasýning frá Bremen í Þjóðarbókhlöðu KLERKAR - kaupmenn - karfamið: Íslandsferðir Brimara í 1.000 ár er yfirskrift sýningar sem opnuð verður í Þjóðarbókhlöðu í dag, föstudag, kl. 16. Sýningin er gestasýning á vegum yfirvalda í sambandsríkinu Bremen og á að endurspegla tengsl borgarinnar við Ísland bæði að fornu og að nýju. Hún byggist upp á gögnum og munum, m.a. frá dómkirkjusafninu, ríkisskjalasafninu og þýska sjóferðasafninu í Bremen. MYNDATEXTA: Þessi skúta er meðal sýningargripa í Þjóðarbókhlöðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar