Leikskóli í Garðabæ

Leikskóli í Garðabæ

Kaupa Í körfu

Í gær var tekin fyrsta skóflustungan að fjögurra deilda leikskóla í Ásahverfi í Garðabæ. Gert er ráð fyrir að leikskólinn verði tekinn í notkun næsta vor. Myndatexti:Börn af leikskólunum Bæjarbóli og Kirkjubóli voru viðstödd þegar fyrsta skóflustungan var tekin. Þau mættu, hvert með sína skóflu, og aðstoðuðu við moksturinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar