Leikskóli í Garðabæ

Leikskóli í Garðabæ

Kaupa Í körfu

Í gær var tekin fyrsta skóflustungan að fjögurra deilda leikskóla í Ásahverfi í Garðabæ. Gert er ráð fyrir að leikskólinn verði tekinn í notkun næsta vor. Myndatexti: María Grétarsdóttir, formaður leikskólanefndar Garðabæjar, tekur fyrstu skóflustunguna en hjá henni standa Ingimundur Sigurpálsson bæjarstjóri og aðrir bæjarfulltrúar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar