Fylkir - Afturelding
Kaupa Í körfu
Þóru B. Helgadóttur var vel fagnað af stuðningsmönnum Fylkis þegar hún spilaði sinn fyrsta leik með lið- inu í Pepsi-deild kvenna í knatt- spyrnu í gærkvöldi. Fylkir hafði fyr- ir leikinn haldið hreinu í sex leikjum í deildinni og það varð engin breyt- ing á því með Þóru á milli stanganna, nema nú eru þeir orðnir sjö. 1:0- sigur Árbæinga gegn Aftureldingu var þó nokkuð torsóttur. Þóra spilaði síðast í deildinni hér heima fyrir átta árum og kom víða við á löngum ferli sínum í atvinnu- mennsku. Síðast spilaði hún með Ro- sengård í Svíþjóð, sem áður var Malmö, og varð þar þrívegis sænsk- ur meistari. Hún viðurkenndi að það væru viðbrigði að vera komin heim en bar deildinni góða söguna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir