Orkumál

Kristján Kristjánsson

Orkumál

Kaupa Í körfu

Hádegisverðarfundur um möguleika í orkuframleiðslu á Norðurlandi á Akureyri í gær. Myndatexti: Valgarður Stefánsson, yfirverkfræðingur Orkustofnunar, Franz Árnason, framkvæmdastjóri Hita- og vatnsveitu Akureyrar, og Þorkell Helgason orkumálastjóri ræða málin á fundi um orkumál á Akureyri í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar