Úthlutun styrkja úr starfsmannasjóði félagsmálaráðuneytisins

Morgunblaðið/Kristján kristjánsson

Úthlutun styrkja úr starfsmannasjóði félagsmálaráðuneytisins

Kaupa Í körfu

Úthlutun úr starfsmenntasjóði félagsmálaráðuneytisins Alls hlutu 55 verkefni styrki í ár STARFSMENNTARÁÐ félagsmálaráðuneytisins hefur úthlutað styrkjum að upphæð 30 milljónir króna vegna 55 verkefna. MYNDATEXTI: Halldór Grönvold formaður stjórnar starfsmenntasjóðs, Páll Pétursson félagsmálaráðherra, Gissur Pétursson forstöðumaður Vinnumálastofnunar og Sjöfn Sigurbjörnsdóttir formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar