Björgólfur Jóhannsson forstjóri hjá IcelandairGroup

Þórður Arnar Þórðarson

Björgólfur Jóhannsson forstjóri hjá IcelandairGroup

Kaupa Í körfu

Yfir sumarið þarf Björgólfur Jóhannsson forstjóri að vera með marga bolta á lofti í einu, enda háannatími hjá Icelandair Group. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Að viðhalda sterkri stöðu Ice- landair Group í ferðaþjónustu á Ís- landi, sem og að tengja landið við umheiminn árið um kring. Ferða- þjónustan á ennþá mikla mögu- leika til vaxtar þó svo að umtal síð- ustu vikurnar hafi verið neikvætt. Stjórnvöld þurfa að stíga fram og leggja upp sterka framtíðarsýn fyrir greinina þannig að okkur auðnist að sjá þann vöxt inn í fram- tíðina sem er vissulega mögulegur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar