Vala Hafstað - Gefur út Ljóðabók
Kaupa Í körfu
„Þetta eru gamanljóð sem byggjast öll á einhverri einkennilegri frétt. Hluti fréttanna tengist Íslandi en meirihlutinn er fréttir utan úr heimi. Ég bjó í Bandaríkj- unum í tæp þrjátíu ár. Áð- ur hafði ég leikið mér að því að skrifa ljóð fyrir börn, en þeg- ar mig skorti yrkisefni fór ég að reka augun í skemmtilegar fréttir. Sumar þeirra fann ég í blöð- unum, aðrar heyrði ég í útvarpinu,“ segir Vala Hafstað sem nýlega gaf út ljóðabókina News Muse. Um er að ræða fyrstu ljóðabók höfund- arins, en flest eru ljóðin sett fram í nokkuð hefðbundnu formi þar sem megináherslan er lögð á endarím og orðaleiki.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir