Vigdís Finnbogadóttir

Skapti Hallgrímsson

Vigdís Finnbogadóttir

Kaupa Í körfu

Sýningin Íslensk samtíðarportrett í Listasafninu á Akureyri. Hún hófst 7. júní. Í dag kom Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, á safnið og skoðaði sýningu. Sá þá í fyrsta skipti portrett af sér, eftir að Stephen Lárus Stephen lauk við verkið. Vigdís og Hlynur Hallsson, forstöðumaður safnsins ræðast við. Í forgrunni verk Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar