Prammi

Kristján Kristjánsson

Prammi

Kaupa Í körfu

Hann virkaði frekar einmanalegur, málarinn sem stóð í ströngu við að mála loðnuskipið Súluna við Torfunefsbryggju á Akureyri, en sjálfsagt hefur hann samt skemmt sér hið besta við þetta verkefni. Veðrið lék við hann sem og aðra bæjarbúa, en með sólskininu var nokkur sunnangola og tekur snjóinn í fjöllunum hratt og örugglega upp þegar veðurfar er með þeim hætti. myndvinnsla akureyri - einn á pramma sjálfstæð mynd - málari við Torfunefsbryggju á Akureyri að mála loðnuskipið súluna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar