Æðarungum sleppt í tjörnina

Styrmir Kári

Æðarungum sleppt í tjörnina

Kaupa Í körfu

37 stálpaðir æðarungar voru í gær fluttir úr Húsdýragarðinum í Vatnsmýrina. Voru ungarnir ræktaðir sérstaklega í því skyni að flytja þá til tjarnarinnar við Norræna húsið, en það var síðast gert árið 1957.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar