Rannís

Rannís

Kaupa Í körfu

Sameindalíffræðingarnir, dr. Anna K. Daníelsdóttir og dr. Eiríkur Steingrímsson hlutu í gær hvatningarverðlaun Rannsóknarráðs Íslands (RANNÍS) árið 2000. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti þeim viðurkenningarskjal og peningaverðlaun á ársfundi RANNÍS sem fram fór á Hótel Loftleiðum í gær að viðstöddu fjölmenni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar