Símamótið - stúlknamót Breiðabliks í knattspyrnu

Símamótið - stúlknamót Breiðabliks í knattspyrnu

Kaupa Í körfu

KR Símamót - stúlknamót Breiðablik - knattspyrna Símamótið, knattspyrnumót stúlkna í 5., 6. og 7. flokki, haldið í 30. sinn nú um helgina Hátt í 2.000 keppendur á mótinu frá 276 liðum Gleði ríkir hjá keppendum þrátt fyrir mikla rigningu - Mikil stemning ríkir í Smáranum, Kópavogi nú um helgina, en hið árlega Símamót, knattspyrnumót stúlkna í 5., 6. og 7. flokki, er haldið þar í 30. sinn. Metþátttaka er ámótinu í ár, en keppendur eru hátt í 2.000 talsins og liðin 276. Keppendur láta rigninguna ekki á sig fá og ríkir mikil stemning á svæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar