Fjölskylda frá Litháen

KRISTINN INGVARSSON

Fjölskylda frá Litháen

Kaupa Í körfu

Hjónin Jevgenija Kukle og Arturas Kuklis ásamt börnum sínum. Fjölskyldan er öll heyrnarlaus. Hjónin Jevgenija Kukle og Arturas Kuklis, sem bæði eru heyrnarlaus, hafa tekið þá ákvörðun að ekkert barna þeirra þriggja, sem öll eru heyrnarlaus, fari í kuðungsígræðslu eins og þrýst hefur verið á þau að láta framkvæma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar