Mótmæli vegna árása á Gasa

Mótmæli vegna árása á Gasa

Kaupa Í körfu

„Við eigum ekki að þurfa að bíða eft- ir dómi sögunnar. Það þarf óháða, alþjóðlega rannsókn á hugsanlegum stríðsglæpum á Gaza, núna. Og það á að vera okkar krafa. En fyrsta krafan er sú að blóðbaðinu linni, Ísr- aelsher leggi niður vopn, Hamas leggi niður vopn,“ sagði Dagur B. Eggertsson borgarstjóri á útifundi félagsins Ísland-Palestína á Ingólfs- torgi í gær. Dagur lauk ræðu sinni á kröfu um frelsi Palestínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar