Frisbígolf

Malín Brand

Frisbígolf

Kaupa Í körfu

Alla jafna teljast það forréttindi þegar fólk fær að vinna við það sem því þykir skemmtilegast. Sú er einmitt raunin hjá félögunum Avery Jenkins og Simon Li- zotte. Báðir eru þeir afreksmenn í frisbígolfi og vinna við að ferðast um heiminn og kenna öðrum listina að leika frisbígolf, auk þess sem þeir keppa í íþróttinni. Þeir eru staddir hér á landi og leiðbeina iðkendum þessarar ört vaxandi íþrótt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar