Resolute Bay - Heimkoma Ingþórs

Einar Falur Ingólfsson

Resolute Bay - Heimkoma Ingþórs

Kaupa Í körfu

Ingþór genginn í bakvarðasveit Haraldar INGÞÓR Bjarnason norðurpólsfari kom til landsins í gær eftir mánaðarþátttöku í norðurpólsleiðangrinum, sem enn er haldið áfram af Haraldi Erni Ólafssyni. Ingþór er genginn í bakvarðasveit Haraldar og verður á gervihnattasímavaktinni eins lengi og Iridium-kerfinu verður haldið opnu. MYNDATEXTI: Þegar Ingþór kom til landsins tóku á móti honum Ragna Finnsdóttir, eiginkona hans, barnabarnið Helga Vala, Hallur Hallsson og Skúli Björnsson úr stuðningshópnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar