Reykjavíkur stemning

Reykjavíkur stemning

Kaupa Í körfu

Greið leið er úr Sundahöfn og út í Viðey enda Viðeyjarferjan stöðugt á ferð- inni. Margir erlendir ferðamenn eru í Reykjavík, ekki síst þegar skemmti- ferðaskipin liggja við bryggju. Margir fara gönguleiðina út á Skarfagarð og skoða vinalega vitann sem þar er og líta yfir sundið til Viðeyjar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar