Baywatch og strandblak í Nauthólsvík

Baywatch og strandblak í Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

Borgarfulltrúar Reykvíkinga voru í essinu sínu í Nauthólsvík í gær þegar dagskrá Hinsegin daga í borginni hófst þar með strandblaki í stíl Strandvarðanna, eða Baywatch. Dagskráin stendur út alla vikuna og er mjög fjölbreytt. Hátindurinn er gleðigangan í miðborginni á laugardaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar