Hiroshima kertafleyting
Kaupa Í körfu
Árleg kertafleyting var á Tjörninni í Reykjavík í gærkvöldi Hópur fólks hittist nú í kvöld við Tjörnina í Reykjavík til þess að fleyta kertum í minningu þeirra sem létust í Hiroshima árið 1945 þegar Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á borgina. Í ár eru liðin 69 ár frá því að sprengjan sprakk og víða um heim voru haldnar minningarathafnir af því tilefni. Þremur dögum eftir að sprengjan sprakk í Hiroshima var kjarnorkusprengju einnig varpað á Nagasaki, þar sem um 70.000 manns létu lífið. Þetta varð til þess að Japanir gáfust upp þann 15. ágúst 1945 og seinni heimsstyrjöldinni lauk.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir