Opinber heimsókn Halldórs Ásgrímssonar til Washington

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Opinber heimsókn Halldórs Ásgrímssonar til Washington

Kaupa Í körfu

ÖRYGGIS- og varnarmál í Evrópu og varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna voru helsta umræðuefni utanríkisráðherra Íslands og Bandaríkjanna á fundi þeirra í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, á mánudag. Myndatexti: Strobe Talbott (t.h.), varautanríkisráðherra Bandaríkjanna, heilsar Bryndísi Schram

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar