Vatneyrarmálið

Vatneyrarmálið

Kaupa Í körfu

DÓMUR HÆSTARÉTTAR ÍSLANDS Í VATNEYRARMÁLINU Úthlutun veiðiheimilda myndar ekki eignarrétt Ákærðu dæmdir til sektargreiðslna og andvirði aflaverðmætis gert upptækt MORGUNBLAÐIÐ birtir hér í heild sinni dóm Hæstaréttar frá því í gær, fimmtudaginn 6. apríl, í máli ákæruvaldsins gegn Birni Kristjánssyni og Svavari Rúnari Guðnasyni og Hyrnó ehf.: Mál þetta dæma hæstaréttardómararnir Garðar Gíslason, Guðrún Erlendsdóttir, Haraldur Henrysson, Hjörtur Torfason, Hrafn Bragason, Markús Sigurbjörnsson og Pétur Kr. Hafstein. MYNDATEXTI: Hæstaréttardómararnir Guðrún Erlendsdóttir, Garðar Gíslason, forseti réttarins og Pétur Hafstein við dómsuppkvaðninguna í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar