Víkingasýning - Smithsonian -safninu í Washington
Kaupa Í körfu
Víkingasýning í tilefni þúsund ára afmælis landafunda norrænna manna í Ameríku var opnuð í Smithsonian-safninu í Washington í gær Áætlað er að 15 til 20 milljónir manna muni sækja sýninguna Washington. Morgunblaðið. Víkingar: Saga Norður-Atlantshafsins, sýning í tilefni þúsund ára afmælis landafunda norrænna manna í Ameríku var opnuð í Smithsonian-safninu í Washington í gær. Björn Ingi Hrafnsson blaðamaður og Ásdís Ásgeirsdóttir ljósmyndari voru viðstödd opnun sýningarinnar og greina frá henni í máli og myndum. MYNDATEXTI:Gestir koma til veislu í tilefni af opnun víkingasýningarinnar. Frá hægri Robert Fri forstöðumaður, hjónin Rut Ingólfsdóttir og Björn Bjarnason menntamálaráðherra, Francine Berkowitz, forstöðumaður alþjóðatengsla og borgarstjórahjónin Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Hjörleifur Sveinbjörnsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir