Víkingasýning - Smithsonian -safninu í Washington

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Víkingasýning - Smithsonian -safninu í Washington

Kaupa Í körfu

Víkingasýning í tilefni þúsund ára afmælis landafunda norrænna manna í Ameríku var opnuð í Smithsonian-safninu í Washington í gær Áætlað er að 15 til 20 milljónir manna muni sækja sýninguna Washington. Morgunblaðið. Víkingar: Saga Norður-Atlantshafsins, sýning í tilefni þúsund ára afmælis landafunda norrænna manna í Ameríku var opnuð í Smithsonian-safninu í Washington í gær. Björn Ingi Hrafnsson blaðamaður og Ásdís Ásgeirsdóttir ljósmyndari voru viðstödd opnun sýningarinnar og greina frá henni í máli og myndum. MYNDATEXTI: Meðal gesta við opnun víkingasýningarinnar í Smithsonian-safninu voru Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri, Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra Íslands í Washington, og eiginkona hans, Bryndís Schram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar