Hjólreiðamenn - Úlfarsfell

Sigurður Bogi Sævarsson

Hjólreiðamenn - Úlfarsfell

Kaupa Í körfu

Hjólreiðamenn - Úlfarsfell Þetta er fín þjálfun,“ segir Bragi Reynisson, sem hjólaði við þriðja mann upp á Úlfarsfellið í gærkvöldi til að komast í form. Ætlun Braga og samstarfélaga hjá Saga film er að hjóla Laugaveginn svonefnda um helgina, sem er 50 km leið. „Þetta verður auðvitað strembið en við ætlum þetta samt á einum degi,“ segir Bragi sem er lengst til hægri á myndini. Með honum eru Arnbjörg Hafliðadóttir og Pétur Óli Hafliðason úr Laugavegshópi Saga film.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar