Utanríkisþjónustan 60 ára

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Utanríkisþjónustan 60 ára

Kaupa Í körfu

Ljósmyndasýning í Þjóðarbókhlöðunni í tilefni af 60 ára afmæli utanríkisþjónustunnar Ómetanleg þekking nýtist í krefjandi verkefnum ÍSLENDINGAR fengu eigið forræði í utanríkismálum hinn 1. desember 1918 og var stefnan í utanríkismálum þar með ákveðin af ríkisstjórn Íslands þótt framkvæmdin væri áfram í höndum dönsku utanríkisþjónustunnar. Þegar Þjóðverjar hertóku Danmörku hinn 9. MYNDATEXTI: Eyrún Ósk Jónsdóttir, nemandi við Flensborgarskólann í Hafnarfirði, tekur á móti verðlaunum úr hendi utanríkisráðherra fyrir ritgerð sína um íslenska utanríkisþjónustu. Verðlaunin eru ferðaverðlaun sem taka mið af verkefnum og starfsemi utanríkisþjónustunnar erlendis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar